Túlkaþjónustan er aðili að rammasamningum Ríkiskaupa og Reykjavíkurborgar
Daglega þjónustum við einkaaðila, opinberarar stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Þar má nefna heilbrigðisstofnanir, sérfræðlækna, skóla, réttarkerfið og félagsþjónustur sveitafélaga.